
+ARKITEKTAR óska eftir arkitekt til starfa
Vegna mikilla verkefna bæta +ARKITEKTAR við sig arkitektum
15. febrúar 2022

Valið úr hópi umsækjanda til að vinna þróunaráætlun fyrir Faxaflóahafnir
Alls bárust 9 umsóknir frá mjög sterkum teymum um að taka verkefnið að sér. Eftir valferlið var ákveðið að bjóða teymi sem samanstendur af einstaklingum frá Arkís, KPMG, Landhönnun og Verkís verkið.
15. febrúar 2022

Opið fyrir innsendingar í FÍT keppnina 2022
11. febrúar 2022

Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn 23. febrúar
Miðvikudaginn 23. febrúar verður aðalfundur Arkitektafélags Íslands haldinn og hefst hann kl. 17.15. Fundurinn verður haldinn í Grósku á 1. hæð í sal sem heitir Fenjamýri en honum verður einnig streymt fyrir þá sem eiga ekki heimangengt.
9. febrúar 2022

Vilt þú taka þátt í nefndarstörfum fyrir Arkitektafélag Íslands?
Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 23. febrúar nk. eða eftir fjórar vikur. Á aðalfundi er m.a. kosið um setu í stjórn og nefndum fyrir félagið.
26. janúar 2022

Ertu að leita að hönnuði eða arkitekt?
Yfirlit yfir hönnuði og arkitekta er komið í loftið á heimasíðu Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. Markmiðið er að auka sýnileika og auðvelda aðgengi að hönnuðum og arkitektum.
23. janúar 2022

Framtíðarbókasafn, miðbæjargarður, faldar perlur - samkeppnir, valferli og forval framundan
Í vikunni fóru af stað þrjár opnar hugmyndasamkeppnir, eitt valferli og ein forvalskeppni miðaðar að hönnuðum og arkitektum. Hér má sjá yfirlit með helstu upplýsingum.
14. janúar 2022

Hugmyndasamkeppni um skipulag á Breið - ,,Falin perla framtíðar"
Breið þróunarfélag f.h. Brim hf og Akraneskaupstaður í samstarfi við Arkitektafélag Íslands bjóða til opinnar hugmyndasamkeppni um skipulag Breiðar á Akranesi.
14. janúar 2022

Hönnunarsamkeppni um framtíðabókasafn miðborgarinnar
Reykjavíkurborg í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til hönnunarsamkeppni um endurhönnun á Grófarhúsi. Samkeppnin er hönnunar-og framkvæmdasamkeppni með forvali.
14. janúar 2022

Níu hönnuðir hljóta listamannalaun 2022
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum og að þessu sinni hljóta níu einstaklingar úthlutað úr launasjóði hönnuða. 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 488 mánuði.
13. janúar 2022

Hugmyndasamkeppni um Miðbæjargarð í Mosfellsbæ
Mosfellsbær í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs efnir til opinnar hugmyndasamkeppni um nýjan bæjargarð og upplifunar- og áningarstað í miðbæ Mosfellsbæjar. Skilafrestur til 21. mars.
13. janúar 2022

Opin hugmyndasamkeppni um skipulag Torfunefs á Akureyri
Fyrirspurnir og svör eru nú aðgengileg.
7. mars 2022

Árið 2021 í hönnun og arkitektúr
Þá er árinu 2021 að ljúka. Ári sem hefur haft sínar hæðir og lægðir, samkomutakmarkanir, sóttvarnir og afléttingar í bland. Þrátt fyrir furðulegt ár hefur allskonar áhugavert átt sér stað þegar kemur að hönnun og arkitektúr sem við rifjum upp hér.
30. desember 2021

Listaháskóli Íslands auglýsir tvær lausar stöður í arkitektúrdeild
22. desember 2021

Hátíðarkveðjur frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
Stjórn og starfsfólk Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs sendir hugheilar hátíðarkveðjur. Skrifstofa okkar er lokuð frá 22. desember til 4. janúar. Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
21. desember 2021

Hús Hjálpræðishersins eftir Teiknistofuna Tröð vekur athygli
Höfuðstöðvar Hjálpræðishersins má finna á lista Archilovers yfir athyglisverðan arkitektúr á árinu. Það er Teiknistofan Tröð sem á heiðurinn af verkinu. Sömuleiðis hefur byggingin vakið eftirtekt hjá ýmsum erlendum miðlum.
21. desember 2021

Hátíðarkveðjur frá Arkitektafélagi Íslands
20. desember 2021

Einstakur áningarstaður á Mýrdalssandi valið eitt besta verkefni ársins
Einstakur áningastaður við Laufskálavörðu úr smiðju Stáss arkitekta er eitt besta verkefni ársins að mati fagmiðilsins Archilovers, fyrir fagurfræði sína, sköpun og notkunarmöguleika. Þjónustuhúsið var tekið í notkun árið 2020 og hefur vakið mikla athygli erlendra sem innlendra gesta.
16. desember 2021


